Allt fyrir þorrablótið
Hjá Ásbirni fæst allt sem þarf til þess að bera fram þorraveisluna með glæsibrag. Til dæmis mikið úrval af borðbúnaði, kokka- og þjónustufatnaði og útstillingarvörum ásamt borðamerkingum sem gera gestum auðveldara fyrir að velja á diskinn eftir sínum smekk. Hvort sem þorrablótið er stórt eða smátt í sniðum getum við aðstoðað við að gera gott blót enn betra!
Hér að neðan má finna brot af okkar vinsælustu vörum.