A-Rack er fullkomin lausn fyrir þá sem kunna að meta smáatriðin. Hrein og fáguð hönnun þar sem engar sýnilegar skrúfur trufla heildarmyndina – þær eru fallega faldar bak við færanlega króka sem smella auðveldlega á sinn stað eftir uppsetningu.
Tilvalin snagaröð fyrir nútímaleg heimili þar sem útlit og virkni fara saman.
Zone
er hönnunarmerki sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur. Hönnuðir
Zone leggja áherslu á lausnir, naumhyggju og gæði. Vörurnar frá Zone eru
hagnýtar og eiga allir að geta notið þeirra. Þau hafa skýr markmið um
að hönnunin eigi að endurspegla tímann hverju sinni.