




Vörulýsing
Öflugur kokkahnífur úr stáli með viðarhandfangi.
þetta er hnífur til nota heima í eldhúsi, í veiði eða hvar sem er.
Handfangið fer vel í hendi sem ásamt gatinu í blaðinu gerir þetta að þægilegum og stöðugum hníf,
þér líður vel með þennan hníf í hendinni.
Auk þess fylgir honum leður slíður sem hægt er að festa við belti.
Heildarlengd er 25cm
Blaðið er 14,5cm
Handþvottur.
Nánari tæknilýsing