


Vörulýsing
Einföld eldhúsvog sérhönnuð fyrir kaffiuppáhellingu.
Vigtinn er með innbyggða klukku og þyngdarmæling hoppar á 0,1g.
Tekur mest 3kg og hægt að mæla í grömmum, millilítrum og únsum.
Vigtinn er með innbyggða hleðslurafhlöðu sem er hlaðinn í gegn um USB(Snúra fylgir).
Slekkur sjálfkrafa á sér.
Nánari tæknilýsing