
Vörulýsing
Efni: ryðfrítt stál
Lengd á hnífsblaði: 16cm
Classic línan frá Wusthof:
Sterkir, beittir og hagnýtir - klassíska eldhúsverkfærið
Stálið er pressað úr einu heilu stykki. Chromium-molybdenum-vanadium stáli
Einstaklega beittir þökk sé laserstýrðri tækni
Handfangið er boltað við hnífinn á þremur stöðum
Hágæðaframleiðsla frá Solingen í Þýskalandi
Alhliða hnífur sem henta fyrir stærri sneiðar af kjöti, ávöxtum og grænmeti
Nánari tæknilýsing