


Vörulýsing
Lingot fræeining fyrir Véritable ræktunarpottana.
Wasabi sinnep jurtin er með kraftmikið og kryddað bragð. Hægt er að borða blöðin bæði hrá og soðin. Passar vel á samloku eða kryddað salat.
Lingot einingarnar notast við 100% kókostrefjar í stað jarðvegs og innihalda alla þá næringu sem að plantan gæti þurft.
Sérstök tækni er notuð til þess að ná sem jafnastri dreifingu á milli fræja svo að plönturnar hafi pláss til þess að vaxa og dafna.
Nánari tæknilýsing