



Vörulýsing
Lingot fræeining fyrir Véritable ræktunarpottana.
Lingot einingarnar notast við 100% kókostrefjar í stað jarðvegs og innihalda alla þá næringu sem að plantan gæti þurft.
Sérstök tækni er notuð til þess að ná sem jafnastri dreifingu á milli fræja svo að plönturnar hafi pláss til þess að vaxa og dafna.
Nánari tæknilýsing