Græðlingasett fyrir ræktunarpotta | Véritable | asbjorn.is
Nýtt

Véritable Græðlingasett fyrir ræktunarpotta

VER-AACCCULT008516

Græðlingasett frá Véritable®. Fullkomið fyrir þá sem vilja hefja plönturækt innandyra – hvort sem um er að ræða fræ eða græðlinga. Settið er lífrænt, tilbúið til notkunar og hentar öllum Véritable®ræktunarpottum

Komdu fræi eða græðling varlega fyrir miðjuna á ræktunarkubbi.  Veritable sér svo um lýsingu og vökvun. Þegar plantan er komin á legg er hægt að færa hana í kubbinum út í garð eða pott

Innihald settsins:

  • Fjórir bakkar fyrir ræktunarpottinn
  • Fjórir merkimiða
  • Fjórir vökvunarþræði (wicks) – tryggja jafna vökvun
  • 16 ræktunarkubbar – tilbúnir til sáningar