Ræktaðu kryddjurtir, grænmeti eða jafnvel blóm allan ársins hring án vandræða með ræktunarpottunum frá Véritable. Stingdu í samband, fylltu á vatnið, settu Lingot í og tækið sér um sig sjálft í allt að 4 vikur. Með sérhannaðri hæðarstillanlegri LED lýsingu sér tækið til þess að ljósið veiti kjörið birturóf fyrir plönturnar og líki eftir náttúrulegum sólargangi, þ.e. 16 klst. af birtu og 8 klst. af myrkri. Hlutlausa áveitukerfið sér til þess að ekki þurfi að vökva plönturnar heldur sé nóg að fylla á vatnið af og til. Lingot einingarnar fyrir Véritable ræktunarpottana innihalda alla þá næringu sem að plönturnar þurfa á að halda svo ekki þarf að huga að viðbættri næringu. Saman myndar þetta eina heild sem sér til þess að þú getir verið með ferskar kryddjurtir eða grænmeti til taks í eldhúsinu þegar að þér hentar.
CONNECT er ræktunarpottur í fullri stærð sem hentar í öll eldhús. Á honum eru tvö hæðarstillanleg ljós svo hægt er að vera með misháar plöntur sem vaxa mishratt. Körfurnar undir plönturnar eru fjarlægjanlegar svo hægt er að víxla á þeim eftir þörfum. Með fylgja 4 Lingot fræeiningar til þess að koma þér af stað í ræktuninni. Með CONNECT fylgir app þar sem hægt er að stilla ljósin svo þau séu rétt fyrir vaxtarstig plantanna og birtustig herbergisins. Einnig getur hann sent tilkynningar um hvenær þarf að fylla á vatnstankinn.
Lingot einingarnar sem fylgja eru basilíka, tælensk basilíka, snakkpaprika og petúníur.
Nánari tæknilýsing
Tengdar vörur
Véritable CONNECT ræktunarpottur
VER-VPOTBAWIGA11
Tilboð
- 25%39.995 kr
29.995 kr með VSK
Vörulýsing
Sjálfvirk vökvun 4 hólf 4 Lingot fylgja Hæðarstillanleg LED lýsing App til að fylgjast með og stjórna birtu
29.995 kr með VSK
5.513 kr/mán with
Á mánuði í 6 mánuði á 17,75% vöxtum. Lántökugjald 3,173% og greiðslugjald 95 kr. Heildargreiðsla: 33.077 kr. Árleg hlutfallstala kostnaðar: 42,25%
Véritable CONNECT ræktunarpottur
VER-VPOTBAWIGA11
Tilboð
- 25%39.995 kr
29.995 kr með VSK
29.995 kr með VSK
Vörulýsing
Ræktaðu kryddjurtir, grænmeti eða jafnvel blóm allan ársins hring án vandræða með ræktunarpottunum frá Véritable. Stingdu í samband, fylltu á vatnið, settu Lingot í og tækið sér um sig sjálft í allt að 4 vikur. Með sérhannaðri hæðarstillanlegri LED lýsingu sér tækið til þess að ljósið veiti kjörið birturóf fyrir plönturnar og líki eftir náttúrulegum sólargangi, þ.e. 16 klst. af birtu og 8 klst. af myrkri. Hlutlausa áveitukerfið sér til þess að ekki þurfi að vökva plönturnar heldur sé nóg að fylla á vatnið af og til. Lingot einingarnar fyrir Véritable ræktunarpottana innihalda alla þá næringu sem að plönturnar þurfa á að halda svo ekki þarf að huga að viðbættri næringu. Saman myndar þetta eina heild sem sér til þess að þú getir verið með ferskar kryddjurtir eða grænmeti til taks í eldhúsinu þegar að þér hentar.
CONNECT er ræktunarpottur í fullri stærð sem hentar í öll eldhús. Á honum eru tvö hæðarstillanleg ljós svo hægt er að vera með misháar plöntur sem vaxa mishratt. Körfurnar undir plönturnar eru fjarlægjanlegar svo hægt er að víxla á þeim eftir þörfum. Með fylgja 4 Lingot fræeiningar til þess að koma þér af stað í ræktuninni. Með CONNECT fylgir app þar sem hægt er að stilla ljósin svo þau séu rétt fyrir vaxtarstig plantanna og birtustig herbergisins. Einnig getur hann sent tilkynningar um hvenær þarf að fylla á vatnstankinn.
Lingot einingarnar sem fylgja eru basilíka, tælensk basilíka, snakkpaprika og petúníur.