Ræktaðu kryddjurtir, grænmeti eða jafnvel blóm allan ársins hring án vandræða með ræktunarpottunum frá Véritable. Stingdu í samband, fylltu á vatnið, settu Lingot í og tækið sér um sig sjálft í allt að 3 vikur. Með sérhannaðri hæðarstillanlegri LED lýsingu sér tækið til þess að ljósið veiti kjörið birturóf fyrir plönturnar og líki eftir náttúrulegum sólargangi, þ.e. 16 klst. af birtu og 8 klst. af myrkri. Hlutlausa áveitukerfið sér til þess að ekki þurfi að vökva plönturnar heldur sé nóg að fylla á vatnið af og til. Lingot einingarnar fyrir Véritable ræktunarpottana innihalda alla þá næringu sem að plönturnar þurfa á að halda svo ekki þarf að huga að viðbættri næringu. Saman myndar þetta eina heild sem sér til þess að þú getir verið með ferskar kryddjurtir eða grænmeti til taks í eldhúsinu þegar að þér hentar.
Botaneo er fyrirferðarlítill og hentar því vel í minni eldhús þar sem að pláss er af skornum skammti. Með fylgja 2 Lingot fræeiningar til þess að koma þér af stað í ræktuninni.
Lingot einingarnar sem fylgja eru basilíka og krulluð steinselja.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Ræktunarpottar
Framleiðandi
Véritable
Módel númer
VBOT-EAWBA-B-66
Strikamerki vöru
3760262511559
Stærðir
Stærð (B x H x D)
17,4 x 46 x 18,4 cm
Vatnstankur
1 lítri
Eiginleikar
Hitastigssvið
18 - 35°C
Vökvunarkerfi
Hlutlaus vökvaræktun
Bluetooth
Nei
Afl
Spennubreytir
Utaná
Tengdar vörur
Véritable Botaneo ræktunarpottur
VER-VBOTEAWBAB66
11.995 kr
Vörulýsing
Sjálfvirk vökvun 2 hólf Basilíka og krulluð steinselja fylgja Hæðarstillanleg LED lýsing
Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager
Varan er því miður ekki til. Skráðu netfangið þitt og þú færð tölvupóst þegar hún lendir hjá okkur
Véritable Botaneo ræktunarpottur
VER-VBOTEAWBAB66
11.995 kr
Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager
Varan er því miður ekki til. Skráðu netfangið þitt og þú færð tölvupóst þegar hún lendir hjá okkur
Vörulýsing
Ræktaðu kryddjurtir, grænmeti eða jafnvel blóm allan ársins hring án vandræða með ræktunarpottunum frá Véritable. Stingdu í samband, fylltu á vatnið, settu Lingot í og tækið sér um sig sjálft í allt að 3 vikur. Með sérhannaðri hæðarstillanlegri LED lýsingu sér tækið til þess að ljósið veiti kjörið birturóf fyrir plönturnar og líki eftir náttúrulegum sólargangi, þ.e. 16 klst. af birtu og 8 klst. af myrkri. Hlutlausa áveitukerfið sér til þess að ekki þurfi að vökva plönturnar heldur sé nóg að fylla á vatnið af og til. Lingot einingarnar fyrir Véritable ræktunarpottana innihalda alla þá næringu sem að plönturnar þurfa á að halda svo ekki þarf að huga að viðbættri næringu. Saman myndar þetta eina heild sem sér til þess að þú getir verið með ferskar kryddjurtir eða grænmeti til taks í eldhúsinu þegar að þér hentar.
Botaneo er fyrirferðarlítill og hentar því vel í minni eldhús þar sem að pláss er af skornum skammti. Með fylgja 2 Lingot fræeiningar til þess að koma þér af stað í ræktuninni.
Lingot einingarnar sem fylgja eru basilíka og krulluð steinselja.