
Vörulýsing
Bernadotte stellið frá Thun hefur í gegnum tíðina verið eitt vinsælasta stellið okkar og þá sérstaklega fyrir sali, félagsheimili og veitingastaði en þó einnig inn á heimili. Fínlegt og fallegt munstrið setur fágað yfirbragð á línuna.
Má fara í uppþvottavél.
Má fara í örbylgjuofn.
Nánari tæknilýsing