
Vörulýsing
Skapaðu rólegt andrúmsloft með þessari fallegu skandenavísku hönnun. Framkallar hvorki sót né lykt. Loginn varir í meira en 4,5 klst á einni áfyllingu og hefur lifandi og dansandi loga. Hægt er að nota Tenderflame lilly bæði úti og inni. Tvö ljós ípakka auk 0,7l TenderFuel fylgir.
Nánari tæknilýsing