



Vörulýsing
Classic línan er fáguð og nútímaleg.
Brennslutími 85klst
Kemur í fallegri gjafaöskju
Stoneglow býr yfir meira en 30 ára reynslu í að hanna og framleiða handgerð kerti. Fyrirtækið framleiðir kertin og heimilisilmina sína í eigin verksmiðju í Bretlandi og er starfsfólkið sérhæft hvert á sínu sviði og vinnur eftir ströngum gæðastöðlum.
Vörurnar eru unnar úr fyrsta flokks hráefnum og vaxið sem notað er í ilmkertin er hreint og brennir vel. Vörurnar eru að hluta til handgerðar, vaxið og ilmurinn er blandað vandlega saman í höndunum og hverju kerti er pakkað inn í fallegar umbúðir.
Að kveikja á ilmkerti fyllir heimilið af notalegri stemmingu en góður heimilisilmur skapar góða tilfinningu
Nánari tæknilýsing