Verslanir
Lokað






Vörulýsing
Esther Espresso er hraðskreiðasta skot borgarinnar – þú þarft að vakna snemma til að halda í við hana. Hún þolir ekki að bíða og eyðir hvorki tíma né kaffinu sínu. Með Esther er orkan óþrjótandi – hún er alltaf tilbúin að hitta vini og njóta lífsins. Í eðli sínu er hún ready to go!
Spring Copenhagen er skandinavískt hönnunarmerki með einfalt og skýrt loforð: Hvetja til betra daglegs lífs. Við leitumst við að þróa nýja klassíska hönnun sem eldist vel og endist fyrir komandi kynslóðir. Hönnun sem hvetur til betra, fallegra og fagurra hversdagslífs.
Handgerð og samsett vara úr tré með uppruna úr sjálfbærum skógum. Best er að þrífa Spring Copenhagen dýrin með rökum klút.
Nánari tæknilýsing