Verslanir
Lokað





Vörulýsing
Carrie Cupcake er sætasta sælgætisvera sem hugsast getur – hún elskar að skreyta sig með glassúr. En þó Carrie hugsi mikið um útlitið, þá hefur hún líka margt að geyma að innan. Hún leggur jafnmikið upp úr innra eðli sínu og ytra, og kemur sífellt á óvart.
Spring Copenhagen er skandinavískt hönnunarmerki með einfalt og skýrt loforð: Hvetja til betra daglegs lífs. Við leitumst við að þróa nýja klassíska hönnun sem eldist vel og endist fyrir komandi kynslóðir. Hönnun sem hvetur til betra, fallegra og fagurra hversdagslífs.
Handgerð og samsett vara úr tré með uppruna úr sjálfbærum skógum. Best er að þrífa Spring Copenhagen dýrin með rökum klút.
Nánari tæknilýsing