Spring Copenhagen er skandinavískt hönnunarmerki með einfalt og skýrt
loforð: Hvetja til betra daglegs lífs. Við leitumst við að þróa nýja klassíska hönnun
sem eldist vel og endist fyrir
komandi kynslóðir. Hönnun sem hvetur til betra, fallegra og
fagurra hversdagslífs.
Handgerð og samsett vara úr tré með uppruna úr sjálfbærum
skógum. Best er að þrífa Spring Copenhagen dýrin með rökum klút.
Hazel leypur hratt upp og niður trjástofna og hoppar frá einni grein til annarrar. Hún streymir af reynslu og lífsspeki, sem hún notar til að leiðbeina barninu sínu, Peanut, í gegnum lífið. Úr hlýlegri eik sem gerir henni kleift að renna inn á heimilið án þess að vekja of mikla athygli þar til þú kemur skyndilega auga á hana.
Handgerð og samsett vara úr tré með uppruna úr sjálfbærum skógum. Best er að þrífa Spring Copenhagen dýrin með rökum klút
Stærð 12x11cm