Roam 2 ferðahátalari svartur m. raddstýringu | Sonos | asbjorn.is

Image

Þrautseigur og tilbúinn í ævintýri

Taktu Sonos með í bakgarðinn, á ströndina, á göngustíginn eða í brekkurnar. Roam 2 er endingargóður, ótrúlega léttur og IP67 vatns- og rykheldur, hannaður til að virka utandyra.

Rafhlaða sem endist

Fáðu allt að 10 klukkustundir af samfelldri spilun. Notaðu rofann til að spara rafmagn og hlaða á skilvirkan hátt með meðfylgjandi USB-C snúru. (straumbreytir fylgir ekki)

Image

Image

Heima og á flakki

Roam 2 er einstaklega fjölhæfur hátalari. Notaðu hann sem Bluetooth hátalara hvar sem er og á Wifi sem snjallhátalara heima.

 

Nýttu allan kraft Sonos

Sæktu Sonos appið og tengdu við WiFi heima fyrir frábæra hlustunarupplifun með hágæða hljóði og meiri stjórn.

 

Image

Image

Segðu bara “Hæ Sonos”

Stjórnaðu auðveldlega með Sonos Voice Control. Hvort sem þú ert heima eða á ferðinni getur þú beðið um að sleppa lagi, hækka hljóðstyrkinn eða athuga rafhlöðustöðuna

Passar allstaðar

Roam 2 er fágaður og fjölhæfur og passar vel hvar sem er í húsinu þínu. Settu hann uppréttan til að spara pláss eða leggðu hann á hliðina til að auka stöðugleika. Hljóðið aðlagast sjálfkrafa fyrir bestu mögulegu hlustunarupplifun.

Image

Í kassanum

Sonos Roam 2
USB-C í USB-C snúra 1,2 metrar
Leiðbeiningar

Almennar Upplýsingar

Flokkur

Multi-room

Stærð hátalara

62 x 168 x 60 mm

Þyngd Hátalara

0.43 kg

Strikamerki vöru

8717755777836

Net

Bluetooth

WiFi-Staðall

Já (2.4 / 5 GHz)

Ethernet

Nei

Eiginleikar

Airplay 2

Alexa Raddstýring

Google Assistant Raddstýring

Apple Siri Raddstýring

Nei

Rakaþolinn

Veðurvörn

Já - IP67

Fylgihlutir

USB-C Hleðslukapall

Rafhlaða

Ending

Já - Allt að 10 tímar

Stærðir

Litur

Svartur

Annað

Annað

Höggvarinn

Image

Þrautseigur og tilbúinn í ævintýri

Taktu Sonos með í bakgarðinn, á ströndina, á göngustíginn eða í brekkurnar. Roam 2 er endingargóður, ótrúlega léttur og IP67 vatns- og rykheldur, hannaður til að virka utandyra.

Rafhlaða sem endist

Fáðu allt að 10 klukkustundir af samfelldri spilun. Notaðu rofann til að spara rafmagn og hlaða á skilvirkan hátt með meðfylgjandi USB-C snúru. (straumbreytir fylgir ekki)

Image

Image

Heima og á flakki

Roam 2 er einstaklega fjölhæfur hátalari. Notaðu hann sem Bluetooth hátalara hvar sem er og á Wifi sem snjallhátalara heima.

 

Nýttu allan kraft Sonos

Sæktu Sonos appið og tengdu við WiFi heima fyrir frábæra hlustunarupplifun með hágæða hljóði og meiri stjórn.

 

Image

Image

Segðu bara “Hæ Sonos”

Stjórnaðu auðveldlega með Sonos Voice Control. Hvort sem þú ert heima eða á ferðinni getur þú beðið um að sleppa lagi, hækka hljóðstyrkinn eða athuga rafhlöðustöðuna

Passar allstaðar

Roam 2 er fágaður og fjölhæfur og passar vel hvar sem er í húsinu þínu. Settu hann uppréttan til að spara pláss eða leggðu hann á hliðina til að auka stöðugleika. Hljóðið aðlagast sjálfkrafa fyrir bestu mögulegu hlustunarupplifun.

Image

Í kassanum

Sonos Roam 2
USB-C í USB-C snúra 1,2 metrar
Leiðbeiningar

Almennar Upplýsingar

Flokkur

Multi-room

Stærð hátalara

62 x 168 x 60 mm

Þyngd Hátalara

0.43 kg

Strikamerki vöru

8717755777836

Net

Bluetooth

WiFi-Staðall

Já (2.4 / 5 GHz)

Ethernet

Nei

Eiginleikar

Airplay 2

Alexa Raddstýring

Google Assistant Raddstýring

Apple Siri Raddstýring

Nei

Rakaþolinn

Veðurvörn

Já - IP67

Fylgihlutir

USB-C Hleðslukapall

Rafhlaða

Ending

Já - Allt að 10 tímar

Stærðir

Litur

Svartur

Annað

Annað

Höggvarinn