
Vörulýsing
Tim er nútímalegur LED borðlampi framleiddur úr gæða málmi og húðaður með háglans lakki.
Hann er endurhlaðanlegur og því í raun snúrulaus þegar hann er í notkun.
Tim bíður upp á þrjár birtustillingar , allt spurning um stemmingu.
Lampinn er IP54 vottaður og því er tilvalið að taka hann með sér út á pall eða úti á svalir, (má vera úti en þolir ekki rigningu)
Nánari tæknilýsing