+1
Vörulýsing
Everlight skórnir eru fullkomnir skór fyrir fólk sem er á þönum og vinnur langa vinnudaga. Þeir eru einstaklega léttir eða rétt rúmlega 190 grömm. Skórnir anda vel, eru vatnsheldir og gerðir úr efni sem ýtir frá heitum vökva. Gripsóli gerir skóinn stöðugri og öruggari.
Nánari tæknilýsing