
Vörulýsing
Leonore stellið frá Seltmann er einstaklega fínlegt og fallegt. Leonore er alveg hvítt, einlitt og með fallegu munstri sem minnir aðeins á öldur. Háklassa lína sem setur fínlegan blæ á matarborðið þitt!
Má fara í uppþvottavél.
Má fara í örbylgjuofn.
Má fara í ofn.
Nánari tæknilýsing