Blue Fluted Mega var hannað árið 2000 af Karen Kjældgård-Larsen sem var listanemi í Danmörku. Karen notaði valda hluta úr mynstrinu af Blue Fluted Plain stellinu sem kom á markað árið 1775, stækkaði það upp og hannaði þannig heillt stell sem í dag er vinsælasta stellið frá Royal Copenhagen; Blue Fluted Mega.
Í Blue Fluted Mega línunni er að finna ótal marga fallega hluti.
Þolir uppþvottavél
Má setja í örbylgjuofn
Handmálað
Breidd: 8,5 cm
Lengd: 20,5 cm
Hæð: 13,5 cm
Rúmmál: 37cl
2 ára brotaábyrgð Royal Copenhagen
Royal Copenhagen býður upp á brotaábyrgð á vörum
sem keyptar eru á Íslandi. Ábyrgðin gildir í 2 ár frá þeim degi sem varan er
keypt. Til þess að virkja ábyrgðina þarf að skrá vörukaupin rafrænt á
heimasíðunni: http://www.royalcopenhagen.com/en-fi/breakage-warranty,
en skráningin þarf að eiga sér stað eigi síðar en 90 dögum frá kaupum.
Sé um gjöf að ræða er mikilvægt að kvittun fylgi
með svo hægt sé að skrá hlutinn.