
button.WATCH_VIDEO




Vörulýsing
Optima+ pottarnir – fyrir alla almenna eldun.
Optima+ línan er fullkomin fyrir alla almenna eldun:
PFAS-frítt, ofurþolin viðloðunnar frí húð tryggir að matur festist ekki og þrifin verða auðveld.
Flauelsmjúkt handfang veitir gott grip og örugga notkun.
Létt og stöðug hönnun sem gerir daglegan matreiðslu einfaldari og ánægjulegri
Tilvalin fyrir þá sem vilja heilsusamlegar, viðloðunar fríar lausnir án skaðlegra efna og með þægindin í fyrirrúmi.
Þetta er sterk, praktísk og stílhrein pottalína sem bregst ekki.