




Vörulýsing
Auðveldar að venja barnið á að drekka úr glasi.
Þjálfunarmálið er auðvelt í notkun sem fyrsta glas fyrir ung börn. Handföngin gera barninu kleift að halda sjálf á málinu sem notar sömu túttur og Avent pelarnir og barnið hefur vanist.
Nánari tæknilýsing