


Vörulýsing
Pelatúttan líkir eftir brjóstagjöf og hleypir mjólk/vökva aðeins út þegar barnið sýgur, þannig eru minni líkur á að pelagjöf raski eðlilegum drykkjartakti barnsins. Líkt og í brjóstagjöf getur barnið drukkið, kyngt og andað eðlilega, sem auðveldar sameiningu brjósta- og pelagjafar.
Nánari tæknilýsing