
Vörulýsing
OXO POP boxin eru loftþétt og staflanleg sem gerir það auðvelt að halda
þurrmatnum ferskum og eldhúsinu skipulögðu.
POP ílátin frá OXO eru sérstaklega vel hönnuð og virka vel í hvað eldhúsi sem er.
Loftþétt innsigli með því einu að ýta hnappinn.
Hnappurinn virkar líka sem handfang til að lyfta lokinu af.
Ferhyrnd lögunin hámarkar plássnýtingu.
Hægt að taka lokið í sundur fyrir ítarleg þrif.
Bæði box og lok mega fara í uppþvottavél.
stærð 8x11x16cm
Nánari tæknilýsing