


Vörulýsing
Smjörkúpa sem heldur smjörinu mjúku í allt að 30 daga við herbergishita.
Byrjað á að setja 1,25cm af vatni í botninn á ílátinu,svo er smjörið sett í bjölluna,
Bjöllunni er svo hvolft ofan í, og smjörið helst mjúkt og ferskt.
Mælt með því að skipta um vatn á 2-3 daga fresti.
Mælt með handþvotti.
Nánari tæknilýsing