
Vörulýsing
Snorkstelpan, næturljós
Mjúkur við viðkomu
Auðvelt að slökkva og kveikja á ljósinu með því að koma við það.
Ljósið slekkur sjálfkrafa á sér eftir 15 mínútur.
Lampinn gengur fyrir 3xLR44 rafhlöðum sem fylgja með.
Hæð: 13cm
Breidd: 7,5cm
Fylgihlutir
1. Lampi
2. Rafhlöður
3. Leiðbeiningar
Nánari tæknilýsing