
Vörulýsing
Múmínsnáði, næturljós
Mjúkur við viðkomu
Auðvelt að slökkva, kveikja eða lækka/hækka birtustig með því að koma við lampann.
Lampinn gengur bæði fyrir 3xAAA rafhlöðum eða tengdur með USB snúru og hægt er að velja á milli straumgjafa undir lampanum(straumbreytir fylgir ekki).
Hæð: 22cm
Breidd: 13cm
Fylgihlutir
1. Lampi
2. Micro USB snúra
3. Leiðbeiningar
Nánari tæknilýsing