



Tilboð
Vörulýsing
Múmínkrúsin Yellow var ein af fyrstu fjórum Múmínkrúsunum frá Arabia en hún var í framleiðslu á árunum 1990-1996. Undanfarin ár hefur verið talsverð eftirspurn eftir stærri Múmínkrúsum og ákvað Arabia því nýlega að kynna bollann aftur til sögunnar í nýrri stærð (40cl í stað 30cl).
Yellow krúsin sýnir Múmínmömmu við dagleg störf. Hún sagar eldivið, ber fram kaffi og býr til bát úr litlum viðarbút. Múmínmamma er harðdugleg, umhyggjusöm og skapandi.
Nánari tæknilýsing