
Vörulýsing
Sontell vínopnari – stál/brúnn
Vínopnari sem er hannaður með þarfir vínþjónsins í huga. Hann er
fjölnota verkfæri sem sameinar:
Kork opnara
Ál-folíuskera
Flöskuopnara
Framleiddur úr 18/0 ryðfríu stáli, sem tryggir góða endingu.
Pakkaviður í handfangi sem veitir hlýlegt og stílhreint útlit.
Vínopnarann má setja í uppþvottavél og þolir vel daglega
notkun án þess að missa gljáa eða styrk.
Nánari tæknilýsing