Vínflöskuopnari svartur Sontell | Modern House | asbjorn.is

Modern House Vínflöskuopnari svartur Sontell

MOH-46209025

Sontell tappatogari í mattsvörtu frá Modern House.

Stílhrein og hagnýt hönnun: Auðveldur í notkun.

Leiðbeiningar:
Lyftu handfanginu til að reisa tappatogarann.
Settu tappatogarann yfir flöskuna og klemdu botninn að hálsinum.
Lækkaðu handfangið til að stinga tappatogarann í tappann.
Lyftu handfanginu varlega upp til að fjarlægja tappann.

Framleitt úr Zinki og ABS-plasti.

Viðhald: Þrífið með rökum klút.