




Vörulýsing
Fallegt fínt zester rifjárn úr professinal línunni frá Microplane.
Rifjárnið er allt gert úr ryðfríu stáli með möttu handfangi. Neðst á rifjárninu er gúmmíkantur sem sem heldur því stöðugu þegar það er í notkun.
Rifjárnin í professinal línunni eru misgróf, zester rifjárnið hentar sérstaklega vel fyrir sítrusávexti, harða osta, engifer, súkkulaði, hnetur, trufflur og fleira.
Nánari tæknilýsing