




Vörulýsing
Fallegt borða rifjárn úr professinal línunni frá Microplane.
Rifjárnið er allt gert úr ryðfríu stáli með möttu handfangi. Neðst á rifjárninu er gúmmíkantur sem sem heldur því stöðugu þegar það er í notkun.
Rifjárnin í professinal línunni eru misgróf, borða rifjárnið hentar sérstaklega vel fyrir osta, gulrætur, engifer, radísur, hnetur og fleira.
Nánari tæknilýsing