
Vörulýsing
Steypujárnspottur sem hentar vel í flesta matargerð, hvort sem það er steikja, sjóða, hægelda, eða jafnvel djúpsteikja. Steypujárnið dreifir hitanum vel og tryggir jafna eldun. Potturinn má fara í ofn með loki og þolir hnúðurinn allt að 250°C
Nánari tæknilýsing