


Vörulýsing
Superglas glösin eru úr sérhertri blöndu sem gerir þau nánast óbrjótanleg og sameinar í einu kosti bæði glers og plasts. Með fínleika, áferð og ljósbrot glers ásamt endingu, einangrun og styrk plasts sem gerir Superglas að hinu fulkomna drykkjaríláti.
Henta vel á sundlaugabakkann, út á pallinn eða í útileguna. Henta vel bæði undir heita og kalda drykki og mega fara í uppþvottavél. Heldur hitastigi drykkjana mun lengur. Byltingakennd demantasáferð sem rispast ekki og eru 100% endurvinnanleg.
Nánari tæknilýsing