


Vörulýsing
Skemmtilegt, sterkt og umhverfisvænt nestisbox úr viðartrefjum og plasti framleiddu úr sólblóma og repjuolíu. Smellan á boxinu er hönnuð til að krækast ekki neitt og koma í veg fyrir að boxið opnist óvart. Minna hólf fylgir inni í boxinu.
Má fara í uppþvottavél.