
Vörulýsing
Fallegur standur samsettur úr þremur einingum sem hægt er að raða saman að vild Hentar vel fyrir ávexti, bollakökur, smákökur eða annan puttamat. Þegar standurinn er ekki í notkun raðast smærri einingarnar inn í þær stærri og taka minna pláss í skápnum.
Innihalda ekki melamin, BPA né bamboo.
100% endurvinnanlegt.
Má fara í uppþvottavél.
Nánari tæknilýsing