La Cafetiére pressuk. 3ja bolla Monaco grey steel | KitchenCraft | asbjorn.is

KitchenCraft La Cafetiére pressuk. 3ja bolla Monaco grey steel

KCR-LCMON3CPGRY

Þessi lúxus pressukanna í klassískri hönnun sameinar útlit og gæði. Hún er úr ryðfríu stáli með glerskál og fínni síu sem heldur kaffikorgnum en leyfir náttúrulegum olíum að flæða í bollann.

Rúmar 3 bolla, með auka síu, og skál sem má fara í uppþvottavél. Auðvelt að taka í sundur og þrífa.