Kitchenaid Hrærivél Artisan 6,6L lyftiskál Eplarauð | asbjorn.is

Kitchenaid Hrærivél Artisan 6,6L lyftiskál Eplarauð

KIT-5KSM70SHXECA

Kraftmikil hrærivél frá KitchenAid sem sameinar kraft, stærð og fegurð. Öflugur 325W mótor og úrval fylgihluta. Hrærivélin er búin lyftubúnaði fyrir skálina frekar en haus sem er hallað. Auðvelt að eiga við fulla skál og meiri styrkur. Nákvæm ellefu hraða stilling með sérstökum hálfum hraða þegar uppskriftin kallar á að hræra varlega saman.

Fylgihlutirnir:

  • 6,6L skál úr ryðfríu stáli með handfangi
  • Hveitbraut sem hjálpar til að koma í veg fyrir slettur
  • Þeytari - notaður til að þeyta egg og rjóma t.d.
  • Flatur hrærari - Fyrir þykkar blöndur, kökur, krem smákökur og margt fleira.
  • Flatur hrærari með silicon kanti - Fyrir þynnri blöndur, minnkar þörfina á að stoppa og skafa innan úr skálinni(má ekki fara í uppþvottavél)
  • Deigkrókur - notaður til að hræra saman deig af öllum gerðum.