Kai Shun skurðarbretti Hinoki miðstærð | asbjorn.is

Kai Shun skurðarbretti Hinoki miðstærð

KAI-DM816

Kai Shun Hinoki skurðbrettið er handgert úr endingargóðu og fallegu Hinoki trée frá Japan. Viðurinn er mjúkur sem fer betur með beitta hnífa. Hinoki viðurinn hefur náttúrulega bakteríudrepandi og örverueyðandi eiginleika
Til að viðhalda brettinu er mælt með að setja það ekki í uppþvottavél eða láta liggja í vatni. Heldur handþvo og þurrka vel.

Stærð: 40,5 x 27,5 x 1,35 cm