





+2
Vörulýsing
KAI og þýski stjörnukökkurinn Tim Mälzer hafa hannað einstakt hnífasett fyrir börn. Settið er hugsað fyrir börn 6 ára og eldri en það inniheldur tenntan hníf og fingrahlíf. Handfangið veitir gott grip og oddurinn er rúnaður fyrir meira öryggi.
Kemur í tösku svo auðvelst sé að geyma hnífinn og fingrahlífina.
Lengd blaðs: 11 cm
Þyngd: 231 g
Nánari tæknilýsing