Jólagjafahandbókin 2025
Hvort sem þú ert að leita að gjöf fyrir tryggan viðskiptavin, fámenna en góðmenna skrifstofu eða starfsfólk í stórfyrirtæki, þá finnur þú réttu gjöfina hjá okkur. Við hjá Ásbirni erum með einstakt úrval af gjafavöru frá öllum helstu hönnuðum heims.
Við höfum tekið saman nokkrar skemmtilegar og sniðugar gjafahugmyndir fyrir þig í handhæga handbók sem þú getur flett í gegnum og fengið innblástur. Sé eitthvað sem kveikir áhuga þinn, eða sértu með frekari spurningar varðandi vöruúrval máttu endilega hafa samband við söludeildina okkar, sem aðstoðar þig með glöðu geði að finna réttar jólagjafir fyrir þitt fólk.
Jólagjafahandbókin verður uppfærð reglulega fram að jólum og því um að gera að kíkja reglulega og sjá hvort eitthvað nýtt hafi bæst við.
Núverandi útgáfa birt 25.08.2025
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og myndbrengl.