





Vörulýsing
Glæsilegt viðar skurðarbretti úr akasíutré frá Tefal og Jamie Oliver.
Brettið er stórt og því fullkomið fyrir skurð á stórri steik eða þegar skera þarf mikið magn af grænmeti. Rauf á brún brettisins safnar vökva og auðveldar að halda vinnufletinum snyrtilegum.
Viðurinn er FSC-vottaður, sem þýðir að hann kemur úr sjálfbærri skógrækt.
Nánari tæknilýsing