




Vörulýsing
Glæsilegt viðar skurðarbretti úr akasíutré frá Tefal og Jamie Oliver.
Brettið er í miðstórt og fullkomið fyrir daglega notkun.
Rauf á brún brettisins safnar vökva og auðveldar að halda vinnufletinum snyrtilegum.
Viðurinn er FSC-vottaður, sem þýðir að hann kemur úr sjálfbærri skógrækt.
Nánari tæknilýsing