
Vörulýsing
Teema borðbúnaðarlínan frá Iittala var hönnuð af Kaj Franck árið 1952. Vörulínan er í senn einföld, fjölhæf, endingargóð og tímalaus. Stellið er fáanlegt í nokkrum litum sem gaman er að raða saman og hún blandast einnig mjög vel með öðrum borðbúnaðarlínum frá Iittala.
Nánari tæknilýsing