


Vörulýsing
Taika borðbúnaðarlínan frá Iittala var hönnuð af Klaus Haapaniemi. Taika merkir töfrar á finnsku, en nafnið á vel við um þetta ævintýralega stell. Taika borðbúnaðurinn fæst í nokkrum litum sem gaman er blanda saman en einnig er fallegt að blanda Taika stellinu við aðrar borðbúnaðarlínur frá Iittala, Teema sem dæmi.
Nánari tæknilýsing