
Vörulýsing
Origo borðbúnaðarlínan frá Iittala var hönnuð af Alfredo Häberli árið 1999. Þetta litríka, röndótta matarstell er fáanlegt í tveimur litaútfærslum. Origo stellið er fallegt, notendavænt og klassískt og hentar vel við öll tilefni. Stellið vann iF hönnunarverðlaunin árið 2002.
Nánari tæknilýsing