


Vörulýsing
Lantern vörulínan frá Iittala var hönnuð af Harri Koskinen árið 1999. Hann byrjaði á því að hanna kertastjaka sem síðar var breytt og gerður að lampa. Lantern vörurnar eru munnblásnar af sérþjálfuðu starfsfólki Iittala í Finnlandi og því er hver og ein vara einstök.
Nánari tæknilýsing