Vörulýsing
Skál úr postulíni í fjórum mismunandi munstrum.
tilvaldar til að lífga upp á borðhaldið.
Eru 15cm í þvermál sem er góð stærð.
Má fara í uppþvottavél.
Má fara í örbylgjuofn
Má fara í frysti Þolir +250°c/-20°c
Hægt er að óska eftir sérstöku munstri með því að fylla út "skilaboð með pöntun" í afhendigarferlinu.
Nánari tæknilýsing