Vörulýsing
Jólatröllin koma með jólagleðina færandi hendi.
Refafjölskyldan færir töfra frá skóginum inná heimilið. Heillandi móðir sem passar uppá ungan sinn með hlýju og ást.
Góðu og glöðu lukkutröllin voru fyrst hönnuð af Thomas Dam á fimmta
áratugnum og hafa síðan orðið táknrænn hluti af danskri hönnunarsögu. Með
áberandi hári sínu og svipmiklum eiginleikum hafa þeir fangað hjörtu fólks um allan
heim.
Nú eru hinar ástsælu persónur komnar inn í safn Spring Copenhagen og fengið
nútímalegt yfirbragð.
Falleg gjöf og alltaf hægt að finna eitthvert lukkutröll sem passar hverjum og
einum.